Skip to product information
Kertastjaki fyrir tvö kerti
7.500 kr
Fallegur kertastjaki fyrir tvö kerti.
Hraunið sem er notað er kemur úr nýliðnu gosi í Grindavík 2024-2025.
Hraunið er meðhöndlað til þess að sýna báðar hliðar á þessu merka náttúrufyrirbrigði, stjakinn er að mestu í formi hrauns þegar gos er liðið, en annarsvegar er hann ívafin hrafntinnu sem segir sögu hraunsins og hvernig það varð til í iðrum jarðar.
Stjakinn stendur á lituðum álplatta.
Engin kertastjaki er eins og eru allir merktir undir plattanum með vísun um hvaða hraun var notað, nafn listamanssins og nafn seljanda. Nr .26.